Á leiðarþingi Kjalarnessprófastsdæmis flutti Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra, erindið „Að skynja og skilja“, en þar segir hann m.a.: „Kristnin ætlar kirkju sinni ekki auðvelt hlutverk… Það er hennar að taka á vandmeðförnum félagslegum úrlausnarefnum, ekki til að hafa lausnirnar á reiðum höndum, heldur gildin, hina siðferðilegu vegvísa. Og óttalaus á hún að draga fram í dagsljósið orsakir og afleiðingar.“
Erindið í heild sinni er að finna heimasíðu hans: ogmundur.is,
Nýlegar athugasemdir