Skip to main content
Monthly Archives

apríl 2013

Málþing um ábyrga kirkju

Eftir Fréttir

Málþingið Þjónandi kirkja – Félagsleg ábyrgð í samfélaginu verður haldið í Digraneskirkju fimmtudaginn 2. maí. Fjölmörg erindi verða flutt og kastljósinu m.a. beint að hlutverki kirkjunnar í velferðarsamfélaginu.  Nánar

Kirkjulóðin afhent!

Eftir Fréttir

Við vísitasíu Agnesar biskups í Tjarnarprestakalli í Hafnarfirði í dag, afhenti bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, söfnuðinum formlega lóð undir nýja kirkju sem rís innan skamms.  Nánar

Marteinn Lúther – Hver var hann?

Eftir Fréttir

Nú þegar styttist í stórafmæli siðbótarinnar og við minnumst þeirra gríðarlegu breytinga sem urðu á kirkju, trú, menningu, stjórnmálum og bókmenntum í kjölfar hennar, er ekkert meira viðeigandi en  að rifja upp ævi og sögu Marteins Lúthers.  Nánar

Biskup heimsækir stofnanir samfélagsins

Eftir Fréttir

Í vísitasíunni sem nú stendur yfir, hefur Agnes biskup heimsótt söfnuði, kirkjur, safnaðarheimili sem og fyrirtæki og stofnanir á Suðurnesjum. Í upphafi vikunnar fengu Agnes og föruneyti hennar tækifæri til að kynnast nánar starfsemi nokkurra stofnanna sem sinna velferð og almannaþjónustu Í Keflavík. Nánar

Biskup vísiterar á Suðurnesjum

Eftir Fréttir

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vísiterar nú söfnuði Kjalarnessprófastsdæmis. Hún hefur tekið þátt í héraðsfundi, heimsótt Bessastaði og Reynivell og þræðir nú Suðurnesin sjálf.  Nánar