Skip to main content
Monthly Archives

janúar 2013

Kyrrðardagar um fyrirgefninguna

Eftir Fréttir

Á kyrrðardögum um fyrirgefninguna verður hin kristna íhugunarbæn (Centering Prayer) iðkuð undir leiðsögn prests, djákna, jógakennara og græðara. Kyrrðardagarnir eru í Skálholti dagana 7. – 10. mars 2013. Nánar

Vísitasía biskups í Kjalarnessprófastsdæmi

Eftir Fréttir

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, mun vísitera söfnuði í Kjalarnessprófastsdæmi nú á vormánuðum. Þetta er fyrsta biskupsvísitasía hennar og vinnur starfsfólk biskupsstofu og prófastsdæmisins nú hörðum höndum að því að skipuleggja heimsóknir biskups til allra sókna í prófastsdæminu, sem eru 16 talsins.  Nánar

Þátttökukirkja og ungmennalýðræði

Eftir Fréttir

Skemmtilegt og fróðlegt námskeið um þátttökukirkjuna og ungmennalýðræði verður haldið í Skálholti 2. febrúar. Æskulýðsvettvangurinn á suðvestuhorninu í samstarfi við Biskupsstofu og ÆSKÞ stendur fyrir námskeiðinu, með þátttöku frá kirkjuþingi og kirkjuþingi unga fólksins. Fjallað verður um hvernig kirkjan getur virkjað og vætt ungt fólk á öllum aldri til þátttöku í lifandi og ábyrgu samfélagi, undir yfirskriftinni HUNANG, sem vísar til hinnar sætu afurðar samstarfs og skipulags.  Nánar