Skip to main content
Monthly Archives

mars 2013

Héraðsfundur Kjalarnessprófastsdæmis 2013

Eftir Fréttir

Héraðsfundur Kjalarnessprófastsdæmis 2013 verður haldinn í Íþróttaheimili Álftaness þriðjudaginn 19. mars. Á héraðsfund, sem er aðalfundur prófastsdæmisins, koma allir prestar, djáknar, fulltrúar sóknanna og kirkjuþingsfulltrúar prófastsdæmisins. Nánar

Grunnnámskeið fyrir leiðtoga í barna- og unglingastarfi

Eftir Fréttir

Grunnnámskeið er ætlað þeim sem eru 17 ára og eldri og starfa í barna- og unglingastarfi kirkjunnar. Á námskeiðinu eru teknir fyrir grunnþættir í starfi með börnum og unglingum í kirkjunni. Markmiðið með námskeiðinu að gera leiðtogana betur í stakk búna til að bera ábyrgð á barna- og unglingastarfi í söfnuðum þjóðkirkjunnar.  Nánar

Lát rödd þína heyrast

Eftir Fréttir

Sjálfsstyrking og áhrif ungs fólks í kirkjunni er efni námskeiðs sem æskulýðsstarf kirkjunnar á suðvesturhorninu heldur í í Seltjarnaneskirkju miðvikudaginn 6. mars kl 18-21.30. Fyrirlestrar og iðja er í höndum Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, og Halldórs Elíasar Guðmundssonar, djákna og æskulýðsfulltrúa. Nánar