Skip to main content
Monthly Archives

nóvember 2010

Bókakaffi í Kjalarnessprófastsdæmi

Eftir Fréttir

Nóvember er bókamánuður í Kjalarnessprófastsdæmi. Á hverjum fimmtudegi í nóvember verður opið hús á skrifstofu prófastsdæmisins í Mosfellsbæ og dagskráin helguð nýútkomnum bókum. Fyrsta bókakaffið verður á morgun, 4. nóvember, þar sem spjallað verður um bókina Um Guð eftir sænska höfundinn Jonas Gardell. Nánar

X