Dagana 3.-10. nóv– 10. nóv. fer fram kirkjulistavika í söfnuðum prófastsdæmisins. Nánari upplýsingar um viðburðina: Kirkjulistavika.
Þema kirkjulistavikunnar er sótt í Matteusarguðspjall 5.9: „Sælir eru friðflytjendur“, en það var einnig þema Kirkjudaga sem haldnir voru nú í ágúst. Að vera friðflytjandi er m.a. er vinna að einingu og samkennd. Listin tjáir tilfinningar, skilning og leyndardóma og hún á sér engin landamæri eða er bundin við tungumál. Listin tengir fólk saman, nærir samfélag og opnar augun fyrir fegurðinni sem elskar friðinn.
Nýlegar athugasemdir