Prófastur kallaði til árlegs haustfundar með formönnum sóknarnefnda í Kjalarnessprófastsdæmi fimmtudaginn 19. september í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ.
Í Vídalínskirkju í Garðabæ er fjölbreytt bænastarf með ólíkum hópum. Nú er að fara í gang, fjórða veturinn í röð, slökun og fyrirbæn fyrir konur, í umsjón Arnhildar Lilýjar Karlsdóttur jógakennara og Kristínar Þórunn Tómasdóttur prests. Slökunin fer fram samkvæmt Yoga Nidra aðferðinni og tekur um klukkutíma. Nánar
Prófastur Kjalarnessprófastsdæmis kallaði til haustfunda presta og djákna miðvikudaginn 18. september síðastliðinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju.
Miðvikudaginn 25. september kl. 17.00-21.00 verður haldið námskeið fyrir leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK að Holtavegi 28 (húsi KFUM og KFUK). Boðið verður upp á létta hressingu í upphafi samverunar og kvöldmat. Nánar
Nýlegar athugasemdir