Facebook og kirkjustarfið

Eftir Fréttir

Námskeið um notkun Facebook í kirkjustarfi verður haldinn í Kjalarnessprófastsdæmi föstudaginn 9. október en Facebook er einn mest sótti vefurinn á Íslandi í dag og líklega mest sótti samskiptavefurinn. Nánar

X