Það verður mikið um dýrðir á Egilsstöðum um helgina þegar um 600 ungmenni úr æskulýðsstarfi kirkjunnar koma saman á Landsmóti æskulýðsfélaga. Nánar
Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum, flutti útvarpsprédikun sunnudaginn 21. október í Brautarholtskirkju, sem hann nefnir Hvenær vaknar Guð? Nánar
Um fjörutíu prestar, guðfræðingar og guðfræðinemar tóku þátt í tveggja daga prédikunarseminari í Skálholti 7.-9. október. Þetta var tíunda prédikunarseminarið sem Kjalarnessprófastsdæmi stendur fyrir, með það að markmiði að auka þekkingu og færni presta til að takast á við þetta mikilvægasta hlutverk sitt, sem er að prédika fagnaðarerindið í samtímanum. Nánar
Á tímum erfiðleika og niðurskurðar megum við ekki missa sjónar á því sem skiptir öllu máli. Stærsta auðlind kirkjunnar er fólkið sjálft. Nánar
Leiðarþing Kjalarnessprófastsdæmi var haldið miðvikudaginn 3. október, í Lágafellssókn. Leiðarþingið er auka héraðsfundur prófastsdæmisins, þar sem lögbundin verkefni sem ekki klárast á héraðsfundi, eru til lykta leidd. Þar að auki eru á dagskrá kynning á ýmsum verkefnum í söfnuðum prófastsdæmisins. Nánar
Í tíunda sinn býður Kjalarnessprófastsdæmi til seminars um prédikunina í Skálholti. Í þetta sinn verður kastljósinu beint að frelsinu í lífi manneskjunnar og í trúnni og skoðað verður hvernig því er miðlað í prédikun. Nánar
Nýlegar athugasemdir