Skip to main content
Flokkur

Fréttir

Bessastaðasókn fékk viðurkenningu frá Eurodiaconia

Eftir Fréttir

Á degi kærleiksþjónustunnar, 18. september, tók Bessastaðasókn í Kjalarnessprófastsdæmi á móti viðurkenningu fyrir víðtækt og öflugt sjálfboðaliðastarf. Evrópsku samtökin Eurodiaconia, sem þjóðkirkjan er aðili að, stóð að verðlaununum sem fulltrúar úr hópi sjálfboðaliða í Bessastaðasókn veittu viðtöku. Nánar

Haustfundur formanna sóknarnefnda

Eftir Fréttir

Haustfundur formanna sóknarnefnda með prófasti verður haldinn þriðjudaginn 20. september í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Fundir prófasts með formönnum sóknarnefnda eru haldnir tvisvar á ári, að vori og hausti. Nánar

Haustnámskeið kirkjustarfsins hefjast

Eftir Fréttir

Haustnámskeið kirkjustarfsins eru haldin víða um land. Þau eru ætluð prestum, djáknum, sunnudagaskólakennurum, æskulýðsleiðtogum, organistum og öðru starfsfólki í safnaðarstarfi. Sjálfboðaliðar og fulltrúar í sóknarnefndum eru sérstaklega velkomnir. Nánar

Energí og trú í Keflavík

Eftir Fréttir

Verkefnið Energí og trú er metnaðarfullt og áhugavert verkefni sem miðar að því að efla og hvetja ungt fólk á Suðurnesjum til sjálfstæðis og athafna með fjölbreyttum námskeiðum og stuðningi. Nánar

Vortónleikar Gospelkórs Jóns Vídalíns

Eftir Fréttir

Gospelkór Jóns Vídalíns fagnar fimm ára afmæli sínu um þessar mundir og heldur glæsilega tónleika í kvöld, 18. maí í hátíðarsal Fjölbrautarskóla Garðabæjar kl. 20. Þar ætlar kórinn meðal annars að syngja lög eftir Kirk Franklin, Celine Dion, Justin Bieber og Óskar Einarsson. Nánar