Valnefnd Hafnarfjarðarprestakalls ákvað á fundi sínum í gær, 2. september, að velja Guðbjörgu Jóhannesdóttur prest við Hafnarfjarðarkirkju. Nánar
Nú stendur yfir stjórnunanámskeið fyrir presta, djákna og guðfræðinga í Keili á Reykjanesi. Bryndís Blöndal fræðir þátttakendur um ólíkar leiðir í ágreinings- og breytingastjórnun.
Kjalarnessprófastsdæmi hefur ráðið Móeiði Júníusdóttur, guðfræðinema, til þess að endurskoða fermingarfræðsluefni og kennslufræði fermingarstarfanna. Nánar
Valnefnd Útskálaprestakalls ákvað á fundi sínum 17. ágúst sl. að velja sr. Sigurð Grétar Sigurðsson til að gegna embætti sóknarprests. Nánar
Ráðstefnan Þjóðkirkjan og lýðræðið, sem haldin var í Skálholti í byrjun vikunnar, tókst vel í alla staði. U.þ.b. sjötíu manns voru saman komnir og hlýddu á erindi úr ýmsum áttum, sem öll snertu þó stjórn, stöðu og starfshætti Þjóðkirkjunnar. Nánar
Valnefnd í Hafnarfjarðarprestakalli ákvað á fundi sínum 1. júlí að velja sr. Þórhall Heimisson til að vera næsti sóknarprestur. Nánar
Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Útskálaprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi frá 1. september 2009. Nánar
Valnefnd í Garðaprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi, ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 9. júní síðastliðinn að leggja til að sr. Hans Guðberg Alfreðsson verði skipaður prestur í Garðaprestakalli með sérstaka þjónustuskyldu við Bessastaðasókn. Nánar
Þrír umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Hafnarfjarðarprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi. Nánar
Keflvíkingar fá þriðja safnaðarprestinn þegar guðfræðingurinn Erla Guðmundsdóttir æskulýðsfulltrúi verður vígð til prestþjónustu við Keflavíkurkirkju sunnudaginn 5. júlí . Nánar
Nýlegar athugasemdir