Skip to main content
Flokkur

Fréttir

Bessastaðasókn fékk viðurkenningu frá Eurodiaconia

Eftir Fréttir

Á degi kærleiksþjónustunnar, 18. september, tók Bessastaðasókn í Kjalarnessprófastsdæmi á móti viðurkenningu fyrir víðtækt og öflugt sjálfboðaliðastarf. Evrópsku samtökin Eurodiaconia, sem þjóðkirkjan er aðili að, stóð að verðlaununum sem fulltrúar úr hópi sjálfboðaliða í Bessastaðasókn veittu viðtöku. Nánar

Haustfundur formanna sóknarnefnda

Eftir Fréttir

Haustfundur formanna sóknarnefnda með prófasti verður haldinn þriðjudaginn 20. september í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Fundir prófasts með formönnum sóknarnefnda eru haldnir tvisvar á ári, að vori og hausti. Nánar

Haustnámskeið kirkjustarfsins hefjast

Eftir Fréttir

Haustnámskeið kirkjustarfsins eru haldin víða um land. Þau eru ætluð prestum, djáknum, sunnudagaskólakennurum, æskulýðsleiðtogum, organistum og öðru starfsfólki í safnaðarstarfi. Sjálfboðaliðar og fulltrúar í sóknarnefndum eru sérstaklega velkomnir. Nánar