Skip to main content
Flokkur

Fréttir

Energí og trú í Keflavík

Eftir Fréttir

Verkefnið Energí og trú er metnaðarfullt og áhugavert verkefni sem miðar að því að efla og hvetja ungt fólk á Suðurnesjum til sjálfstæðis og athafna með fjölbreyttum námskeiðum og stuðningi. Nánar

Vortónleikar Gospelkórs Jóns Vídalíns

Eftir Fréttir

Gospelkór Jóns Vídalíns fagnar fimm ára afmæli sínu um þessar mundir og heldur glæsilega tónleika í kvöld, 18. maí í hátíðarsal Fjölbrautarskóla Garðabæjar kl. 20. Þar ætlar kórinn meðal annars að syngja lög eftir Kirk Franklin, Celine Dion, Justin Bieber og Óskar Einarsson. Nánar

Útskálakirkja 150 ára

Eftir Fréttir

Á þessu ári er haldið upp á 150 ára afmæli Útskálakirkju en hún var tekin í notkun árið 1861. Um komandi helgi verður mikil afmælishátíð sem allir mega taka þátt í! Nánar

Tilviljun í Lágafellsskóla

Eftir Fréttir

Haldin verður guðsþjónusta á sunnudagskvöldið í Lágafellsskóla, þar sem fermingarbörn næsta árs og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin. Hljómsveitin Tilviljun leiðir tónlist og almennan söng. Nánar

Samstarfssvæði sókna og grunnþjónusta kirkjunnar

Eftir Fréttir

Hugmyndin um samstarfssvæði sókna og grunnþjónustu kirkjunnar er mikið rædd um þessar mundir. Elínborg Gísladóttir sóknarprestur í Grindavík situr á kirkjuþingi og tók saman eftirfarandi grein um málið þar sem meðal annars er komið inn á hvernig samstarfssvæðin líta ú í Kjalarnessprófastsdæmi. Nánar