Skip to main content
All Posts By

a8

Konum boðið til slökunar og fyrirbænar

Eftir Fréttir

Í Vídalínskirkju í Garðabæ er fjölbreytt bænastarf með ólíkum hópum. Nú er að fara í gang, fjórða veturinn í röð, slökun og fyrirbæn fyrir konur, í umsjón Arnhildar Lilýjar Karlsdóttur jógakennara og Kristínar Þórunn Tómasdóttur prests. Slökunin fer fram samkvæmt Yoga Nidra aðferðinni og tekur um klukkutíma. Nánar

Prédikunarseminar 2013

Eftir Fréttir

Í ár er prédikunarseminar Kjalarnessprófastsdæmis helgað nýjustu rannsóknum á Marteini Lúther og siðbótarsögunni. Í því skyni kemur einn fremsti fræðimaður á því sviði í heiminum, Dr. Thomas Kaufmann, sem flytur fjögur erindi um efnið. Nánar

Gleði, vinsemd en minni messusókn

Eftir Fréttir

Vorfundur presta og djákna í ár helgaðist nýlokinni vísitasíu biskups Íslands, sem hefur staðið yfir í tæpan ársfjórðung. Hér má lesa fundargerð sem var tekin saman á samverunni sem var í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík.  Nánar

Vorfundur presta og djákna í prófastsdæminu

Eftir Fréttir

Mánudaginn 10. júní verður vorfundur presta og djákna með prófasti haldinn í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Gestir fundarins eru biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir og vígslubiskupinn í Skálholti, sr. Kristján Valur Ingólfsson.  Nánar

Lokasprettur vísitasíunnar

Eftir Fréttir

Nú styttist í annan endann á vísitasíu Agnesar biskups í Kjalarnessprófastsdæmi. Um næstu helgi heimsækir Agnes Grindvíkinga, og kynnir sér starf safnaðarins í Grindavík. Nánar

Málþing um ábyrga kirkju

Eftir Fréttir

Málþingið Þjónandi kirkja – Félagsleg ábyrgð í samfélaginu verður haldið í Digraneskirkju fimmtudaginn 2. maí. Fjölmörg erindi verða flutt og kastljósinu m.a. beint að hlutverki kirkjunnar í velferðarsamfélaginu.  Nánar