Skip to main content
Flokkur

Fréttir

Menningarhátíð í Njarðvíkurkirkjum

Eftir Fréttir

Í kjölfar Menningardags í kirkjum í Kjalarnessprófastsdæmi hefur verið efnt til menningardagskrár í Njarðvíkurkirkjum í heilar tvær vikur.

Fjölbreytt dagskrá hefur verið á boðstólnum fyrir Njarðvíkinga á hverjum degi. Framundan lítur dagskráin svona út. Nánar

Bókakaffi í Kjalarnessprófastsdæmi

Eftir Fréttir

Nóvember er bókamánuður í Kjalarnessprófastsdæmi. Á hverjum fimmtudegi í nóvember verður opið hús á skrifstofu prófastsdæmisins í Mosfellsbæ og dagskráin helguð nýútkomnum bókum. Fyrsta bókakaffið verður á morgun, 4. nóvember, þar sem spjallað verður um bókina Um Guð eftir sænska höfundinn Jonas Gardell. Nánar

Viðtal

Eftir Fréttir

Dr. Gunnar Kristjánsson segir okkur frá tilurð menningardagsins í Kjalarnessprófastsdæmi.

Söfnuðir vilja öflugan samstarfsvettvang

Eftir Fréttir

Haustfundir presta og sóknarnefndarfólks með prófasti, fjölluðu um málefni þjóðkirkjunnar á landsvísu og heima í héraði. Söfnuðirnir vilja styrkja starfið í heimabyggð og efla samstarfsvettvang til að mæta þrengri fjárhag og erfiðu starfsumhverfi. Nánar