Með því að vindurinn söng í stráum hófst tónlistarsagan samkvæmt hinni ævafornu goðsögn. Og óneitanlega er sú frásaga góð skýring á inntaki tónlistarinnar, í því felst að hún veki tilfinningar með manninum, stundum saknaðarins þegar manninum finnst eins og hann sé skilinn eftir, og eitthvað vanti uppá að líf hans sé eins og það á að vera.
Þetta segir dr. Gunnar Kristjánsson í hugvekju sem var flutt á Kóradegi Kjalarnessprófastsdæmis 5. febrúar í Víðistaðakirkju. Nánar
Nýlegar athugasemdir