Verkefnið Energí og trú er metnaðarfullt og áhugavert verkefni sem miðar að því að efla og hvetja ungt fólk á Suðurnesjum til sjálfstæðis og athafna með fjölbreyttum námskeiðum og stuðningi. Nánar
Gospelkór Jóns Vídalíns fagnar fimm ára afmæli sínu um þessar mundir og heldur glæsilega tónleika í kvöld, 18. maí í hátíðarsal Fjölbrautarskóla Garðabæjar kl. 20. Þar ætlar kórinn meðal annars að syngja lög eftir Kirk Franklin, Celine Dion, Justin Bieber og Óskar Einarsson. Nánar
Á þessu ári er haldið upp á 150 ára afmæli Útskálakirkju en hún var tekin í notkun árið 1861. Um komandi helgi verður mikil afmælishátíð sem allir mega taka þátt í! Nánar
Haldin verður guðsþjónusta á sunnudagskvöldið í Lágafellsskóla, þar sem fermingarbörn næsta árs og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin. Hljómsveitin Tilviljun leiðir tónlist og almennan söng. Nánar
Prestastefna er haldin í Reykjavík dagana 3.-5. maí. Yfirskrift hennar er Kirkja á krossgötum. Nánar
Nú í vor verður haldið Grunnnámskeið fyrir þau sem eru 17 ára (fædd 1994) og eldri sem starfa í barna- og unglingastarfi kirkjunnar. Námskeiðið er byggt upp á ellefu sjálfstæðum fyrirlestrum sem verða kenndir á sjö samverum dagana 23. – 31. maí. Nánar
Hugmyndin um samstarfssvæði sókna og grunnþjónustu kirkjunnar er mikið rædd um þessar mundir. Elínborg Gísladóttir sóknarprestur í Grindavík situr á kirkjuþingi og tók saman eftirfarandi grein um málið þar sem meðal annars er komið inn á hvernig samstarfssvæðin líta ú í Kjalarnessprófastsdæmi. Nánar
Á fyrrihluta 16. aldar byrjar ungur þýskur munkur, Martin Luther, að hvetja til breytinga innan kirkjunnar, sem hann telur þrúgaða af efnishyggju og hræsni. Barátta hans átti eftir að hafa gríðarleg áhrif. Nánar
Í Bessastaðasókn í Kjalarnessprófastsdæmi var farið í að kortleggja sjálfboðaþjónustu í söfnuðinum, sem telur um 2500 manns. Þar vinna sjálfboðaliðar m.a. í kirkjukórum, sóknarnefnd, barna- og æskulýðsstarfi, bænahópum, og starfi á frístundaheimili sveitarfélagsins. Nánar
Pólitísk prédikun lætur sig varða samfélagið og málefni þess. Hún lætur sig varða hvernig samfélagið þróast og hver grunngildi þess eru. Pólitísk prédikun lætur sig þetta varða, sem og þau mál sem eru efst á baugi hverju sinni í samfélaginu. Nánar
Nýlegar athugasemdir