Það verður mikið um dýrðir í Grindavík þann 1. maí. Barnastarf kirkjunnar heldur upp á sumarkomu með brúðusýningunni Pétur og Úlfurinn en Bernd Ogrodnik brúðuleiklistarmaður mætir með hina bráðskemmtilegu og gullfallegu sýningu sína. Nánar
Biskupsvisitasía í Kjalarnessprófastsdæmi stendur nú sem hæst. Biskup hefur lokið heimsóknum á Suðurnes og Hafnarfjörð, að Grindavík undanskilinni. Þessa dagana kynnir Agnes biskup sér trúar- og mannlíf í Mosfellsbæ. Nánar
Við vísitasíu Agnesar biskups í Tjarnarprestakalli í Hafnarfirði í dag, afhenti bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, söfnuðinum formlega lóð undir nýja kirkju sem rís innan skamms. Nánar
Nú þegar styttist í stórafmæli siðbótarinnar og við minnumst þeirra gríðarlegu breytinga sem urðu á kirkju, trú, menningu, stjórnmálum og bókmenntum í kjölfar hennar, er ekkert meira viðeigandi en að rifja upp ævi og sögu Marteins Lúthers. Nánar
Í vísitasíunni sem nú stendur yfir, hefur Agnes biskup heimsótt söfnuði, kirkjur, safnaðarheimili sem og fyrirtæki og stofnanir á Suðurnesjum. Í upphafi vikunnar fengu Agnes og föruneyti hennar tækifæri til að kynnast nánar starfsemi nokkurra stofnanna sem sinna velferð og almannaþjónustu Í Keflavík. Nánar
Námskeiðið Þjónar í húsi Guðs, sem er haldið í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, þriðjudaginn 9. apríl kl. 18-21. Nánar
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vísiterar nú söfnuði Kjalarnessprófastsdæmis. Hún hefur tekið þátt í héraðsfundi, heimsótt Bessastaði og Reynivell og þræðir nú Suðurnesin sjálf. Nánar
Á pálmasunnudag verður mikið um að vera í Reynivallaprestakalli, þegar biskup Íslands vísiterar söfnuðina í Brautarholtssókn og Reynivallasókn. Nánar
Farskóla leiðtogaefnanna 2012-2013 var slitið við gleðilega athöfn í Víðistaðakirkju í gær. 38 unglingar hafa stundað nám í skólanum í vetur undir stjórn Sigríðar Rúnar og Guðjóns. Nánar
Hér má lesa fundargerð héraðsfundar sem fór fram þriðjudaginn 19. mars á Álftanesi. Nánar
Nýlegar athugasemdir